Skírdagskvöld
Skírdagskvöld
Skírdagskvöld er eitt mikilvægasta kvöldið í kirkjunni. Þetta er kvöldið sem Jesús er tekin hönum og hann veit að hann mun vera tekin af lífi. Hann undirbýr lærisveina sína og gefur þeim eftirdæmi. Það fyrsta er fótaþvotturinn sem sýnir þeim hvernig þjónusta okkar sem ætlum að fylgja honum skal vera. Það síðara er síðasta kvöldmáltíðin sem markar upphaf helgihaldsins.
Messa á skírdagskvöld í Bústaðakirkju kl. 20:00. Altarisganga, Gréta Hergils syngur ásamt félögum úr Kammerkór Bústaðakirkju. Organisti er Jónas Þórir. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari ásamt messuþjónum.
Mynd eftir Ally Barrett.
Umsjónaraðili/-aðilar