Skólahljómsveit Austurbæjar og nemendur úr TónGraf og TónFoss
Listahátíð barnanna heldur áfram eftir hádegið, sunnudaginn 15. október nk. kl. 13. Dagskrá Listahátíðarinnar er hluti af dagskrá Bleiks október í Bústaðakirkju.
Skólahljómsveit Austurbæjar leikur í guðsþjónustu dagsins.
Nemendur TónFoss munu jafnframt leika listir sínar á fiðlu, þverflautu og píanó. Flytjendur eru ýmist á grunn-, mið- eða framhaldsstigi.
Sannkölluð tónlistarveisla í boði unga fólksins í Bleikum október í Bústaðakirkju.
Séra Þorvaldur Víðisson mun flytja stutta hugvekju og þjóna ásamt messuþjónum.
Verið hjartanlega velkomin á Listahátíð barnanna í Bleikum október í Bústaðakirkju.
Bleikur október í Bústaðakirkju
Listahátíð barnanna heldur áfram eftir hádegið, sunnudaginn 15. október nk. kl. 13. Dagskrá Listahátíðarinnar er hluti af dagskrá Bleiks október í Bústaðakirkju.
Skólahljómsveit Austurbæjar spilar
Skólahljómsveit Austurbæjar leikur í guðsþjónustu dagsins.
Nemendur TónGraf og TónFoss spila
Nemendur TónGraf og TónFoss munu jafnframt leika listir sínar á fiðlu, þverflautu og píanó. Flytjendur eru ýmist á grunn-, mið- eða framhaldsstigi.
Sannkölluð tónlistarveisla í boði unga fólksins í Bleikum október í Bústaðakirkju.
Verið hjartanlega velkomin á Bleikan október í Bústaðakirkju
Verið hjartanlega velkomin á Listahátíð barnanna í Bleikum október í Bústaðakirkju. Nánari dagskrá má finna hér.