
Hvítasunnudagur í Grensáskirkju
Hvítasunnudagur í Grensáskirkju
Verið öll hjartanlega velkomin í Grensáskirkju sunnudaginn 8. júní kl. 11. Hvítasunnan er ein af stórhátíðum kirkjunnar og þá minnumst við þess er heilagur andi kom yfir lærisveinana sem og aðra fylgjendur Krists. Kirkjan varð til. Kór kirkjunnar leiðir söfnuðinn í söng undir stjórn Jónasar Þóris kantors Bústaðakirkju. Sr. Sigríður Kristín þjónar fyrir altari.
(Víða má finna myndir af dúfum í Grensáskirkju en dúfan er tákn heilags anda)
Umsjónaraðili/-aðilar