Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag
Hátíðarguðsþjónusta fer fram í Grensáskirkju á Hvítasunnudag 28. maí kl. 11:00. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista.
Guðspjall Hvítasunnudags er úr Jóhannesarguðspjalli þar sem segir m.a.: "Ef þér elskið mig munuð þér halda boðorð mín. Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa yður annan hjálpara sem verður hjá yður að eilífu, anda sannleikans."
Í þeim orðum er Jesús að tala um heilagan anda.
Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju.
Tákn heilags anda
Hátíðarguðsþjónusta fer fram í Grensáskirkju á Hvítasunnudag 28. maí kl. 11:00. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista.
Guðspjall Hvítasunnudags er úr Jóhannesarguðspjalli þar sem segir m.a.: "Ef þér elskið mig munuð þér halda boðorð mín. Ég mun biðja föðurinn og hann mun gefa yður annan hjálpara sem verður hjá yður að eilífu, anda sannleikans."
Í þeim orðum er Jesús að tala um heilagan anda.
Verið hjartanlega velkomin í Grensáskirkju.