Kyrrðarstund í hádeginu í Grensáskirkju
Kyrrðarstund fer fram í hádeginu alla þriðjudaga í Grensáskirkju kl. 12:00. Stundin hefst á því að orgeltónlist er leikin til klukkan 12:10. Þá tekur við bænastund og fyrirbænir, þar sem þátttakendum gefst færi á að leggja fram skriflega sínar fyrirbænir. Kyrrðin er síðan í fyrirrúmi, ásamt ritningarorðum, faðir vori og blessun. Stundinni lýkur eigi síðar en kl. 12:25. Organisti Ásta Haraldsdóttir, prestur í stundinni 12. september nk. er séra Þorvaldur Víðisson.
Fyrirbænir og kyrrðarstund
Kyrrðarstund fer fram í hádeginu alla þriðjudaga í Grensáskirkju kl. 12:00. Stundin hefst á því að orgeltónlist er leikin til klukkan 12:10. Þá tekur við bænastund og fyrirbænir, þar sem þátttakendum gefst færi á að leggja fram skriflega sínar fyrirbænir. Kyrrðin er síðan í fyrirrúmi, ásamt ritningarorðum, faðir vori og blessun. Stundinni lýkur eigi síðar en kl. 12:25. Organisti Ásta Haraldsdóttir, prestur í stundinni 12. september nk. er séra Þorvaldur Víðisson.