Félagsstarf eldriborgara, vorferði 7.maí í Reykholt

Vorferðin verður farin 7. maí og lagt af stað frá Bústaðakirkju kl 11:00. Ferðinni er heitið í Reykholt í Borgarfirði, léttur hádegisverður snæddur á Fosshóteli Reykholti, Snorrastofa skoðuð og Séra María G. Ágústsdóttir sóknarprestur í Reykholti tekur á móti okkur í heimsókn. Verð í ferðina er 10.000 kr. Matur og rútugjald innifalið. Hægt er að skrá sig hjá Hólmfríði djákna á netfangið holmfridur@kirkja.is eða hringja í kirkjurna. Bústðakirkja 5538500 eða Grensáskirkju 5288510.