Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16
Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16
Opið hús frá kl 13-16 í safnaðarsal kirkjunnar. Spilað verður Bingó á miðvikudaginn kl 13:30. Hólmfríður djákni stjórnar bingóinu. Prestar verða með hugleiðingu og bæn fyrir kaffið. Athugið að nú er bleikum október lokið og ekki eru því hádegistónleikar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Umsjónaraðili/-aðilar