
Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16
Félagsstarf eldriborgara miðvikudag frá kl 13-16
Við fáum góða gesti í heimsókn, eldriborgarar frá Akraneskirkju koma til okkar, við fáum að heyra sögu Sigurðar Breiðfjörðs rímnaskálds. Jóhanna Þórhallsdóttir og Óttar Guðmundsson segja frá og kveða rímur, Jónas Þórir kantor verður með þeim. Það verður veislukaffi að hætti Andreu, Hlökkum til að sjá ykkur.

Kallaður var hann kvennamaður
Kallaður var hann kvennamaður
Heyrum sögu Sigurðar Breiðfjörðs rímnaskálds.

Heiðurshjónin
Heiðurshjónin
Jóhanna Þórhallsdóttir og Óttar Guðmundsson segja frá og kveða rímur, Jónas Þórir kantor verður með þeim
Umsjónaraðili/-aðilar