 
  
                                        Félagsstarf eldriborgara, Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur Elvis lög
                        
							Félagsstarf eldriborgara, Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur Elvis lög
                        opið hús á miðvikudag frá kl 13-16. Spil, spjall og kaffið góða frá Sigurbjörgu. Prestar eru með hugleiðingu og bæn. Um kl 14:30 er kaffið og þá stígur á stokk Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og syngur nokkur vel valin Elvis lög, Jónas Þórir leikur undir. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Umsjónaraðili/-aðilar