Benedikt Kristjánsson tenór og Jónas Þórir kantor
Benedikt Kristjánsson tenór og Jónas Þórir kantor
Tónleikarnir bera yfirskriftina "Gamlir sálmar á nýjum belgjum " það verður spennandi að heyra hvað þeir félagar ætla að flytja okkur. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. þetta eru jafnframt síðustu miðvikudagstónleikar í október. Látið þetta ekki framhjá ykkur fara.