Í tilefni af Bleikum október í Bústaðakirkju bjóðum við til Bítlamessu. Einsöngvarar með Kammerkór Bústaðakirkju eru Anna Sigríður Helgadóttir, Marteinn Snævarr Sigurðsson og Svava Kristín Ingólfsdóttir. Jónas Þórir og Matthías Stefánsson leika á hljóðfæri. Sr. María leiðir stundina ásamt messuhópi. Verum velkomin í Bítlastuði!
Umsjónaraðili/-aðilar