Aðfangadagur í Bústaðakirkju - aftansöngur kl. 18
Aðfangadagur í Bústaðakirkju - aftansöngur kl. 18
Leikin verður tónlist frá kl. 17:15.
Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris kantors kirkjunnar. Gréta Hergils og Jóhann Friðgeir syngja einsöng. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu og Gunnar Kristinn Óskarsson leikur á trompet.
Séra Sigríður Kristín Helgadóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Hólmfríði Ólafsdóttur djákna.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á jólum.
(Mynd: Jesúbarn í jötu, frá nunnunum í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði.)
Það er mikið um að vera í Bústaðakirkju um jólin
Það er mikið um að vera í Bústaðakirkju um jólin
Umsjónaraðili/-aðilar