Góður og uppbyggilegur vettvangur unglinganna
Æskulýðsfélagið Poný er ætlað ungmennum í 8.-10. bekk. Starfið fer fram í Grensáskirkju öll þriðjudagskvöld kl. 19:30. Fermingarbörnin fá kynningu á æskulýðsfélaginu á fermingarvetrinum og mörg hver ákveða að halda áfram að taka þátt í starfinu að loknum fermingum. Sólveig Franklínsdóttir æskulýðsfulltrúi hefur umsjón með dagskránni ásamt leiðtogum. Ýmislegt er brallað á æskulýðsfundum, leikir og spil, veitingar og samfélag. Ávallt er boðið upp á helgistund í kirkjunni á fundum æskulýðsfélagsins. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í æskulýðsfélaginu Poný.
![](/sites/default/files/styles/squared_small/public/2023-09/screen_shot_2018-10-29_at_20.30.05.png.jpg?itok=Tewu6eSn)
Ýmislegt brallað
Æskulýðsfélagið Poný er ætlað ungmennum í 8.-10. bekk. Starfið fer fram í Grensáskirkju öll þriðjudagskvöld kl. 19:30. Fermingarbörnin fá kynningu á æskulýðsfélaginu á fermingarvetrinum og mörg hver ákveða að halda áfram að taka þátt í starfinu að loknum fermingum. Sólveig Franklínsdóttir æskulýðsfulltrúi hefur umsjón með dagskránni ásamt leiðtogum. Ýmislegt er brallað á æskulýðsfundum, leikir og spil, veitingar og samfélag. Ávallt er boðið upp á helgistund í kirkjunni á fundum æskulýðsfélagsins. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í æskulýðsfélaginu Poný.