Æskulýðsstarf

 

Æskulýðsfélagið Pony er æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8.-10. bekk. Æskulýðsfundirnir fara fram í safnaðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum klukkan 20.00-21.30. Félagið er samstarfsverkefni Bústaðakirkju og Grensáskirkju. Þátttaka er ókeypis.

 

 

Feluleikur í kirkjunni

Þriðjudaginn 4. nóvember förum við í feluleik í kirkjunni - Whooo! Þorir þú?

Umsjón með æskulýðsstarfinu hefur Sólveig Franklínsdóttir, æskulýðsfulltrúi, solveig@kirkja.is.

 

Umsjónaraðili/-aðilar