Skólahljómsveit Austurbæjar í Grensáskirkju - Æskulýðsdagurinn

Æskulýðsdagurinn í Grensáskirkju. 

Guðsþjónusta kl. 11.  

Skólahljómsveit Austurbæjar leikur nokkur lög, stjórnandi er Snorri Heimisson. 

Jónas Þórir ásamt kór Grensáskirkju leiðir söfnuðinn í söng. Sr. Sigríður Kristín þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.  

Verið öll hjartanlega velkomin.