Viðburðir
Viðburðir
  • umsjón

    Ásta Haraldsdóttir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Messa í Grensáskirkju kl. 11 - Íhugum Guð og bænina. Söngkonur frá Domus Vox

  • umsjón

    Jónas Þórir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Sunnudagaskólinn og Skólahljómsveit Austurbæjar

  • umsjón

    Jónas Þórir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Bach og Händel - Guðsþjónusta í bleikum október

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Fyrirbænir, kyrrð og friður í hádeginu á þriðjudögum í Grensáskirkju

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Sigríður Kristín Helgadóttir

    Kyrrðarbænir í Grensáskirkju á fimmtudögum

  • umsjón

    sr. Þorvaldur Víðisson
    Ásta Haraldsdóttir
    Sigríður Kristín Helgadóttir
    Bryndís Böðvarsdóttir

    Fyrirbænir og kyrrð í Grensáskirkju

Þjónusta
Fréttir
Fréttir
  • Date
    23
    2024 October

    Leiðarþing fer fram í Áskirkju

    Leiðarþing fer fram í Áskirkju miðvikudaginn 23. október nk. kl. 19:30. Leiðarþingið er haldið á vegum Reykjavíkurprófastsdæmanna beggja, austur og vestur, og er opið öllum áhugasömum. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku á leiðarþingi. 

  • Date
    15
    2024 October

    Andrea Þóra Ásgeirsdóttir er nýr kirkjuvörður Bústaðakirkju

    Andrea Þóra Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin nýr kirkjuvörður í Bústaðakirkju. Hún hefur þegar hafið störf. Við fögnum Andreu Þóru og bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa. 

     

  • Date
    09
    2024 October

    Fermingarbörnin fengu Nýja testamentið að gjöf

    Fermingarbörn Fossvogsprestakalls fengu góða heimsókn í fermingarfræðsluna í þessari viku. Gunnar Sigurðsson og Ólafur Sverrisson félagsmenn Orðsins komu færandi hendi og afhentu fermingarbörnunum Nýja testamentið að gjöf. Við þökkum félagsfólki Orðsins rausnarskapinn og hina dýrmætu gjöf og biðjum starfi félagsins blessunar til framtíðar. 

Fastir liðir

Helgihald