13
2024
September
Sumarlokun í Grensáskirkju fram yfir verslunarmannahelgi
Sumarlokun í Grensáskirkju fram yfir verslunarmannahelgi
Árleg sumarlokun stendur nú yfir í Grensáskirkju. Næsta messa fer fram í Grensáskirkju eftir verslunarmannahelgi, sunnudaginn 11. ágúst nk. kl. 11.
Kvöldmessur fara fram á hverju sunnudagskvöldi í Bústaðakirkju kl. 20, nema sunnudaginn um verslunarmannahelgina.
Við biðjum fyrir öllum sem eru á ferð þessa dagana að þeir skili sér heilir á áfangastað.
Vaktsími presta prestakallsins, Bústaðakirkju og Grensáskirkju, er 537-1250