14
2024 April

Sunnudaginn 10. júlí klukkan 20 verður kvöldmessa í Bústaðakirkju. Taize sálmar og fleiri sálmar og heimilislegt helgihald með bænum og hugleiðingu. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju leiða söng undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni leiðir stundina ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.

Staðsetning / Sókn