25
2024 November

Glatt á hjalla í handavinnuhópnum

Á fimmtudagsmorgnum milli 10 og 12 hittist glaður hópur yfir handavinnu og spjalli í Grensáskirkju. Í morgun kom hún Erla með jólakúlur sem hún hefur málað á gamlar ljósaperur. Alltaf gaman í Grensás!

Jólaljósapera

Hér er ljósapera sem nú er orðin að fallegri jólakúlu.