24
2023
maí
Image

Síðastliðin miðvikudag, 4. maí var skemmtileg samvera í félagsstarfi eldriborgara í Fossvogsprestakalli. Samveran fór fram í Bústaðakirkju og var gestur okkar Jóhanna Ásdís Þorvaldsdóttir. Hún sýndi okkur myndir og muni frá Afríku. Samveran var vel sótt og eins og sjá má sýndi Jóhanna skemmtilega muni og sagði frá dvöl þeirra hjóna í Afríku.
Image

Image
