24
2024 February

Jóhann Friðgeir og Jónas Þórir fluttu nokkur Elvislög

Jóhann Friðgeir og Jónas Þórir fóru á kostum í heldriborgarastarfi Fossvogsprestakalls í Bústaðakirkju þegar þeir tóku nokkur lög sem Elvis Presley gerði fræg á sínum tíma. Það var glaður hópur sem tók undir með þeim félögum í kröftugum flutningi á lögum meistara Elvis. 

Hörðustu Elvis-aðdáendurnir bjuggu sig upp í tilefni dagsins.