13
2024 September

Týndi sonurinn

Biblíusaga helgarinnar er "Týndi sonurinn." Einu sinni var sonur sem fékk pabba sinn til að gefa sér arfinn og flutti burt í fjarlægt land. Þar eyddi hann öllum peningunum í veislur og fínlegheit. En hvað átti hann að gera þegar hann átti engan pening eftir? Myndi pabbi hans taka á móti honum aftur?

 

Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.

 

Hægt er að hlusta á söguna hér.