11
2024 September

Samúel fær engan svefnfrið

Biblíusaga helgarinnar er "Samúel fær engan svefnfrið." Samúel var örþreyttur að reyna að sofna þegar það er kallað á hann. Honum til mikillar furðu þá var það ekki presturinn Elí að kalla. Gæti það hafa verið Guð?

 

Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.

 

Hægt er að hlusta á söguna hér.