22
2024 November

Daníel í ljónagryfjunni

Biblíusaga helgarinnar er "Daníel í ljónagryfjunni." Öll þjóðin var hrædd við ljón konungsins. Þau voru þekkt fyrir að vera sérlega grimm. En þegar honum Daníel var varpað í ljónagryfjuna fékk hann sérstaka vernd.

Sögur úr Biblíunni eru aðgengilegar á Spotify.

Hægt er að hlusta á söguna hér.