21
2024 February

Barnamessurnar í Bústaðakirkju hefjast sunnudaginn 11. september nk. kl. 11. Sunnudaginn 4. september verður fjölskyldumessa kl. 11, þar sem við skiptum yfir í haustgírinn. Brúðuleikhús, bænir, söngur og Biblíusögur. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku í kirkjustarfinu.

Staðsetning / Sókn