08
2023 November

Barnamessur fara fram í Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11. Við lærum Biblíusögur, syngjum saman, sjáum brúðuleikrit og eigum saman góða stund í kirkjunni. Verið hjartanlega velkomin til þátttöku. 

Staðsetning / Sókn