13
2024
September
Helgihald um áramótin, verið velkomin
Helgihald um áramótin, verið velkomin
Gleðilega hátíð. Við minnum á helgihald í Bústaðakirkju og Grensáskirkju um áramótin. Aftansöngur er í báðum kirkjum á gamlársdag klukkan 18 og hátíðarguðsþjónusta á nýársdag kl. 13 í Bústaðakirkju og kl. 14 í Grensáskirkju. Sjá nánar hér á síðunni. Verið hjartanlega velkomin!
Gaman saman um áramótin
Gaman saman um áramótin
Starfsfólk Fossvogsprestakalls þakkar þátttöku og samveru á árinu sem er að líða. Verið hjartanlega velkomin til kirkju um áramótin og á nýju ári.
Við tökum jafnframt undir hvatningu SAMAN hópsins og hvetjum fjölskyldur til að hafa gaman saman um áramótin.
Gleðilega hátíð.