Sunnudagaskólinn er alltaf skemmtilegur
Sunnudaginn 18. janúar mun Arnar Ragnarsson sunnudagaskólaleiðbeinandi leiða stundina ásamt sr. Sigríðir Kristínu. Jónas Þórir leikur á flygilinn og leiðir sunnudagaskólabörnin í söng. Sögur, bænir og skemmtileg sunnudagaskólalög. Hressing og föndur í safnaðarheimili að lokinni stund.
Sjáumst öll í sunnudagaskólanum.
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta
Drottinn er minn hirðir
Drottinn er minn hirðir
Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta.
Á grænum grundum lætur hann mig hvílast,
leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta.
Umsjónaraðili/-aðilar