Vettvangur söngs, samveru og fræðslu

Sigríður Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur kemur í heimsókn á foreldramorgun í Bústaðakirkju, fimmtudaginn 23. nóvember nk. kl. 10:30. Hún mun fræða og fjalla um þá þjónustu sem heilsugæslan veitir ungum börnum og fjölskyldum þeirra. 

Ragnheiður Bjarnadóttir, tónlistarkennari, hefur umsjón með foreldramorgnunum í Bústaðakirkju. Foreldramorgnarnir fara fram hvern fimmtudag kl. 10:00-11:30, þar sem boðið er upp á samfélag, fræðslu, veitingar og svo er sungið með börnunum og leikið. Gengið er inn um aðalinngang kirkjunnar og innganginn sem er austa megin.

Verið hjartanlega velkomin á foreldramorgun í Bústaðakirkju. 

 

Foreldramorgnar í Bústaðakirkju

Sigríður Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur kemur í heimsókn á foreldramorgun í Bústaðakirkju, fimmtudaginn 23. nóvember nk. kl. 10:30. Hún mun fræða og fjalla um þá þjónustu sem heilsugæslan veitir ungum börnum og fjölskyldum þeirra. 

Ragnheiður Bjarnadóttir, tónlistarkennari, hefur umsjón með foreldramorgnunum í Bústaðakirkju. Foreldramorgnarnir fara fram hvern fimmtudag kl. 10:00-11:30, þar sem boðið er upp á samfélag, fræðslu, veitingar og svo er sungið með börnunum og leikið. Gengið er inn um aðalinngang kirkjunnar og innganginn sem er austa megin.

Verið hjartanlega velkomin á foreldramorgun í Bústaðakirkju. 

Umsjónaraðili/-aðilar