Dæmisaga Jesú um sáðmanninn er guðspjall dagsins
Rósir verða afhentar við kirkjudyr á konudaginn í Bústaðakirkju, sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Guðspjall dagsins er dæmisaga Jesú um sáðmanninn. Sú dæmisaga fjallar um útbreiðslu fagnaðarerindisins. Það er viðeigandi guðspjall á þessum degi, sem einnig er Biblíudagurinn. Af um það bil sextíu helgidögum kirkjunnar hefur Biblíunni verið gert hátt undir höfði með því að helga einn sunnudag kirkjuársins Biblíunni sjálfri.
Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu á Konudaginn í Bústaðakirkju.

Biblían og rósir á konudaginn
Rósir verða afhentar við kirkjudyr á konudaginn í Bústaðakirkju, sunnudaginn 23. febrúar nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Guðspjall dagsins er dæmisaga Jesú um sáðmanninn. Sú dæmisaga fjallar um útbreiðslu fagnaðarerindisins. Það er viðeigandi guðspjall á þessum degi, sem einnig er Biblíudagurinn. Af um það bil sextíu helgidögum kirkjunnar hefur Biblíunni verið gert hátt undir höfði með því að helga einn sunnudag kirkjuársins Biblíunni sjálfri.
Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu á Konudaginn í Bústaðakirkju.