Prjónakaffi er þriðja mánudag yfir vetrartímann
Prjónakaffi er þriðja mánudag yfir vetrartímann
Prjónakaffi er samvera fyrir alla prjónara. Góð stund þar sem er prjónað saman, spjallað og boðið er upp á veitingar að hætti kvenfélags kvenna. stundin byrjar kl 20:00 og er til kl 22:00
Umsjónaraðili/-aðilar