,,Ég er dyr sauðanna"

Messa kl. 13:00. Í guðspjalli dagsins talar Jesús í táknum og er með háleit loforð, við leitumst við að skilja tákninn og veltum fyrir okkur hvort við höfum alltaf skilið þau rétt. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju leiða sálmasöng, Ásta Haraldsdóttir spilar og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.