Í kvöldguðsþjónustu í Bústaðakirkju sunnudagskvöldið 7. ágúst kl. 20 fáum við ljúfa tóna frá Marteini Snævarr Sigurðssyni söngvara og Jónasi Þóri kantor. Sr. María og messuþjónar bera fram lestra og bænir. Hugleiðingarefni kvöldsins er: Lífið er eins og litrík ávaxtakarfa.