Kvöldmessa í Bústaðakirkju

Kvöldmessa kl 20. Messa með breyttu formi í tali og tónum, létt og notaleg stemming. Tónlistarflutning annast Anna Klara Georgsdóttir söngkona og ásamt Jónasi Þóri organista. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.