Karlakaffi morgunsamvera fyrir karla

Karlakaffi, eldriborgarar

opið hús frá kl 10-11:30 föstudag í safnaðarsal Bústaðakirkju, gestir karlakaffisins eru félagar frá Orðinu, sem var áður Gídeonfélagið. Kaffi, kruðerí og gott spjall. Hlökkum til að sjá ykkur.

Umsjónaraðili/-aðilar