Karlakaffi morgunsamvera fyrir eldri karla

Morgunsamvera með spjalli um heima og geima, kíkjum á orð og spakmæli úr Biblíunni sem að við notum í dagsins önn. Kaffi og kruðerí að hætti Hólmfríðar djákna. Hólmfríður og séra Þorvaldur taka á móti ykkur.

Karlakaffi morgunsamvera