Karlakaffi, morgunsamvera með kaffi og spjalli, fyrir eldri herra.
Karlakaffi, morgunsamvera með kaffi og spjalli, fyrir eldri herra.
Fyrsta karlakaffi ársins verður á föstudag kl 10:00, spjall um landsins gagn og nauðsynjar. Hólmfríður djákni býður upp á kaffi, meðlæti og gott spjall. sjáumst hress.
Umsjónaraðili/-aðilar