Edda Austmann, Anna Sigríður, Marteinn Snævarr, Svava Kristín og Bjarni Atla
Hádegistónleikar verða á dagskrá í Bleikum október í Bústaðakirkju, miðvikudaginn 1. október nk. kl. 12:05. Edda Austmann sópran, Anna Sigríður alt, Marteinn Snævarr tenór, Svava Kristín alt, og Bjarni Atla baritónn, syngja undir stjórn Jónasar Þóris organista. Á dagskrá verða lög íslensku bítlana, Gunnars Þórðarsonar og Magnúsar Eiríkssonar, sem báðir urðu 80 ára á þessu ári. Jónas Þórir leikur á flygilinn og hammondið.
Yfirskrift Bleiks október að þessu sinni er: Stríð - friður og kærleikur.
Allir viðburðir í Bleikum október eru ókeypis en tekið er við framlögum til Ljóssins.
Verið hjartanlega velkomin á hádegistónleika í Bústaðakirkju.

Kammerkór Bústaðakirkju
Hádegistónleikar verða á dagskrá í Bleikum október í Bústaðakirkju, miðvikudaginn 1. október nk. kl. 12:05. Edda Austmann sópran, Anna Sigríður alt, Marteinn Snævarr tenór, Svava Kristín alt, og Bjarni Atla baritónn, syngja undir stjórn Jónasar Þóris organista. Á dagskrá verða lög íslensku bítlana, Gunnars Þórðarsonar og Magnúsar Eiríkssonar, sem báðir urðu 80 ára á þessu ári. Jónas Þórir leikur á flygilinn og hammondið.
Yfirskrift Bleiks október að þessu sinni er: Stríð - friður og kærleikur.
Allir viðburðir í Bleikum október eru ókeypis en tekið er við framlögum til Ljóssins.
Verið hjartanlega velkomin á hádegistónleika í Bústaðakirkju.

Edda Austmann Harðardóttir, sópran
Edda Austmann Harðardóttir syngur tvö lög

Anna Sigríður Helgadóttir, alt
Anna Sigríður Helgadóttir, alt, syngur tvö lög

Marteinn Snævarr Sigurðsson, tenór
Marteinn Snævarr Sigurðsson, tenór, syngur tvö lög

Svava Kristín Ingólfsdóttir, alt
Svava Kristín Ingólfsdóttir alt, syngur einsöng

Bjarni Altason, baritónn
Bjarni Atlason, baritónn, syngur tvö lög