Bænin má eigi bresta þig

Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 5. nóvember nk. kl. 13. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista Grensáskirkju, sem leysir Jónas Þóri af, þennan sunnudaginn. 

Textar dagsins fjalla um bænina. Í textunum má finna eftirfarandi orð: "Hvar sem tveir eða þrír eru samankomnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal!". Sá texti miðlar dýrmætri nærveru Guðs. Eins fjallar textarnir um hinn djúpa kærleika sem Guð ber til heimsins og mannsins. Þar má finna ómælda fyrirgefningu, mildi og sátt. 

Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt messuþjónum. 

Þess má geta að búið er að lagfæra stéttina fyrir framan Bústaðakirkju. Hellulögnin þar er nú ný og glæsileg, þar sem ljósakrossinn við hlið aðalinngangsins, nýtur sín nú betur en áður. (Eins og sést á myndinni)

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju. 

Bústaðakirkja vettvangur kyrrðar, bænar og samfélags

Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 5. nóvember nk. kl. 13. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista Grensáskirkju, sem leysir Jónas Þóri af, þennan sunnudaginn. 

Textar dagsins fjalla um bænina. Í textunum má finna eftirfarandi orð: "Hvar sem tveir eða þrír eru samankomnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal!". Sá texti miðlar dýrmætri nærveru Guðs. Eins fjallar textarnir um hinn djúpa kærleika sem Guð ber til heimsins og mannsins. Þar má finna ómælda fyrirgefningu, mildi og sátt. 

Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt messuþjónum. 

Þess má geta að búið er að lagfæra stéttina fyrir framan Bústaðakirkju. Hellulögnin þar er nú ný og glæsileg, þar sem ljósakrossinn við hlið aðalinngangsins, nýtur sín nú betur en áður. (Eins og sést á myndinni)

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.