Guðsþjónusta kl. 13

Guðsþjónusta kl. 13. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum, Jónasi Þóri organista og Kammerkór Bústaðakirkju. Guðspjall dagsins fjallar um þakklæti og endurspeglast það í tónum og tali.  Verði hjartanlega velkomin!