Frásagnir um freistingar
Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju 1. sunnudag í föstu, 9. mars nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Guðspjall dagsins fjallar um er djöfullinn freistaði Jesú. Á þessum stað í kirkjuárinu hefjum við undirbúning næstu stórhátíðar kirkjunnar, páskanna.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.

Hvað merkja þessar freistingafrásögur?
Guðsþjónusta fer fram í Bústaðakirkju 1. sunnudag í föstu, 9. mars nk. kl. 13:00. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris. Séra Þorvaldur Víðisson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Guðspjall dagsins fjallar um er djöfullinn freistaði Jesú. Á þessum stað í kirkjuárinu hefjum við undirbúning næstu stórhátíðar kirkjunnar, páskanna.
Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju.