Motown stemning á sunnudaginn

Guðspjall sunnudagsins segir frá því þegar Jesús mettaði fólksfjöldann með tveimur fiskum og fimm brauðum.  

Sr. Sigríður Kristín leiðir guðsþjónustuna ásamt Jónasi Þóri kantor kirkjunnar.  

Kór FÍH undir stjórn Unu Stefáns gleður viðstadda með söng og tónlist í anda Motown. 

Að fá svo glæsilegan kór í heimsókn er mikið gleðiefni og hvetjum við fermingarbörn og fjölskyldur þeirra til þess að líta við og upplifa góða tónlist í fallegu Bústaðakirkju.  

 

Heitt á könnunni