Guðsþjónusta kl. 13.
Kammerkór Bústaðakirkju undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista leiða söfnuðinn í söng þennan sunnudag sem er 21. sun. eftir þrenningarhátíð.
Sr. Sigríður Kristín þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum.
Verið hjartanlega velkomin.
Umsjónaraðili/-aðilar