Stund fyrir börn á öllum aldri
Fjölskylduguðsþjónusta klukkan 11. Daníel Ágúst Gautason djákni og séra Þorvaldur Víðisson leiða stundina ásamt Jónasi Þóri kantór sem annast um tónlist.
Allir aldurshópar eru velkomnir í fjölskylduguðsþjónustuna, það er ekki guðsþjónusta kl. 13 á aðventunni. Við syngjum saman sunnudagaskólalögin og líka aðventusálmana. Meðal annars æfum við sálm um kertin á aðventukransinum sem er nýkominn inn í sálmabókina okkar og er eftir Herdísi Egilsdóttur.
Boðskapur aðventunnar er að Guð kemur til okkur og mætir okkur eins og við erum. Þeim boðskap miðlum við bæði með stuttri hugvekju, söng og leik. Messukaffi og ávaxtastund í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Við hjartanlega velkomin.
Stund á nótum barnanna
Fjölskylduguðsþjónusta klukkan 11. Daníel Ágúst Gautason djákni og séra Þorvaldur Víðisson leiða stundina ásamt Jónasi Þóri kantór sem annast um tónlist.
Allir aldurshópar eru velkomnir í fjölskylduguðsþjónustuna, það er ekki guðsþjónusta kl. 13 á aðventunni. Við syngjum saman sunnudagaskólalögin og líka aðventusálmana. Meðal annars æfum við sálm um kertin á aðventukransinum sem er nýkominn inn í sálmabókina okkar og er eftir Herdísi Egilsdóttur.
Boðskapur aðventunnar er að Guð kemur til okkur og mætir okkur eins og við erum. Þeim boðskap miðlum við bæði með stuttri hugvekju, söng og leik. Messukaffi og ávaxtastund í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. Við hjartanlega velkomin.