Mætir rebbi refur?

Fjölskylduguðsþjónusta og barnamessa fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 4. maí nk. kl. 11:00. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir, leiðir stundina ásamt leiðtogum sunnudagaskólans, messuþjónum og Antoníu Hevesí organista. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja. 

Sunnudagaskólalögin, barnabænir og jafnvel brúðuleikrit. Ætli rebbi refur mæti?

Samvera í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni, ávextir, kaffi, leikföng, litir og samfélag.

Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju. 

Stund á nótum barnanna

Fjölskylduguðsþjónusta og barnamessa fer fram í Bústaðakirkju sunnudaginn 4. maí nk. kl. 11:00. Séra Sigríður Kristín Helgadóttir, leiðir stundina ásamt leiðtogum sunnudagaskólans, messuþjónum og Antoníu Hevesí organista. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja. 

Sunnudagaskólalögin, barnabænir og jafnvel brúðuleikrit. Ætli rebbi refur mæti?

Samvera í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni, ávextir, kaffi, leikföng, litir og samfélag.

Verið hjartanlega velkomin í barnamessu í Bústaðakirkju.