Nemendur úr Tónskóla Reykjavíkur og einsöngvari úr Kammerkór Bústaðakirkju

Sunnudaginn 15. desember nk. kl. 11 fer fram fjölskylduguðsþjónusta í Bústaðakirkju. Jónas Þórir leiðir tónlistina ásamt söngvara úr Kammerkór Bústaðakirkju, sem syngur jafnframt einsöng. Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson flytur hugvekju og leiðir stundina ásamt leiðtogunum úr barnamessunum. En þess má geta að nú á aðventunni er aðeins ein messa á hverjum sunnudegi í Bústaðakirkju.

Nemendur úr Tónskóla Reykjavíkur leika listir sínar.

Aldrei að vita nema Rebbi refur komi í heimsókn. Barnasálmarnir, jólalögin og bænirnar. 

Léttar veitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. 

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á aðventunni. 

Guðsþjónusta fyrir börn á öllum aldri

Sunnudaginn 15. desember nk. kl. 11 fer fram fjölskylduguðsþjónusta í Bústaðakirkju. Jónas Þórir leiðir tónlistina ásamt söngvara úr Kammerkór Bústaðakirkju, sem syngur jafnframt einsöng. Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson flytur hugvekju og leiðir stundina ásamt leiðtogunum úr barnamessunum. En þess má geta að nú á aðventunni er aðeins ein messa á hverjum sunnudegi í Bústaðakirkju.

Nemendur úr Tónskóla Reykjavíkur leika listir sínar.

Aldrei að vita nema Rebbi refur komi í heimsókn. Barnasálmarnir, jólalögin og bænirnar. 

Léttar veitingar í safnaðarheimilinu að athöfn lokinni. 

Verið hjartanlega velkomin í Bústaðakirkju á aðventunni.