Félagsstarfið er fyrir eldriborgara á öllum aldri, njótum samvista við hvort annað.

Félagsstarf eldriborgara er á miðvikudögum frá kl 13-16. 21. sept verður Séra Eva Björk Valdimarsdóttir með umfjöllun um hinar mörgu byrtingamyndir Jesú.Fjallar um það efni í máli og myndum. Kaffið góða á sínum staða frá Sigurbjörgu, slökun hjá Hólmfríði, allir geta komið með handavinnu með sér og alltaf er hægt að taka í spil eða bara spjalla um daginn og veginn. Gott samfélag fyrir alla. Stundin er í umsjá Hólmfríðar djákna.

Umsjónaraðili/-aðilar