Félagsstarf eldriborgara er á morgun miðvikudag frá kl 13-16

Spil, handavinna, kyrrðarstund og prestur er með hugleiðingu og bæn. Kaffið góða frá Sigurbjörgu á sínum stað. Séra María G. Ágústsdóttir fjallar um hina frægu bók "Söngvar satans" eftir Salman Rushdie. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Umsjónaraðili/-aðilar