Bleikur október og Bítlarnir, Stríð- friður og kærleikur

Tónleikarnir hefjast kl 12:05 og dagskránni eru lög Bítlana auk laga eftir Gunnar Þórðarson og Magnús Eiríksson. Kammerkór Bústaðakirkju flytja undir stjórn og undirleiks Jónasar Þóris Kantors kirkjunnar.  Eftir tónleika er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarsal. Félagsstarfið heldur síðan áfram til kl 16:00 og með kaffinu 14:30 verður Hólmfríður djákni með umfjöllun um Bítlana í máli og myndum og spurt er afhverju urðu Bítlarnir svona ofsalega vinsælir. Hlökkum til að sjá ykkur.

Umsjónaraðili/-aðilar