
Rósa Guðmundsdóttir bókaútgefandi Rauðu seríunnar er gestur dagsins
Rósa Guðmundsdóttir bókaútgefandi Rauðu seríunnar er gestur dagsins
opið hús frá kl 13-16, spil, handavinna og gott samfélag. Slökun kl 13:30, kaffi og kruðerí kl 14:30, hugleiðing og bæn rétt fyrir kaffisopann. Gestur dagsins er Rósa Guðmundsdóttir bóka útgefandi. En hún rak Ásprent ásamt eiginmanni sínum í áratugi og gáfu þau út ástarsögur sem eru til á mörgum heimilium. Hún mun segja okkur frá útgáfunni og sögunni og kemur með bækur með sér. Rauða serían hóf göngu sína á Íslandi sumarið 1985 þegar bókin Spegilmynd ástarinnar var gefin út. Hafði hugmyndin á því að gefa bækurnar út kviknað nokkrum mánuðum fyrr hjá Rósu Vestfjörð Guðmundsdóttur. HLökkum til að sjá ykkur.
Umsjónaraðili/-aðilar